fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Staðfestir að Bolt hafi hafnað tilboðinu – Félög um allan heim vilja fá hann

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. október 2018 17:21

Usain Bolt, fljótasti maður heims, fékk athyglisvert tilboð frá liði Valletta í Möltu á dögunum.

Valletta ákvað að bjóða Bolt tveggja ára samning en félagið greindi opinberlega frá tilboðnu.

Bolt æfir þessa dagana með liði Central Coast Mariners í Ástralíu en hann á sér þann draum að verða atvinnumaður í fótbolta.

Umboðsmaður hans, Ricky Simms, hefur nú staðfest það að þessi 32 ára gamli leikmaður mun ekki fara til Möltu.

,,Það eru mörg lið sem hafa áhuga á Usain. Það eru lið um allan heim sem hafa samband reglulega,“ sagði Simms.

,,Eini munurinn á síðasta tilboðinu er að það var gert opinbert í fjölmiðlum. Ég get staðfest það að hann vilji ekki stökkva á tækifærið í Möltu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 18 klukkutímum

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla