fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

Ramos sannar sakleysi sitt með myndbandi – Enskir stuðningsmenn voru reiðir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. október 2018 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos miðvörður Real Madrid og Spánar hefur sannað sakleiki sitt eftir leikinn gegn Englandi á mánudag.

Stuðningsmenn Englands voru brjálaðir og sökuðu Ramos um að hafa stigið viljandi ofan á Raheem Sterling.

Það var langur vegur frá og ljóst er að Sterling var þarna með ansi mikinn leikaraskap.

Ramos kom aldrei við hann og hann hefur sannað það á Twitter með myndbandi. ,,Hef ekkert annað að segja,“ skrifar þessi öflugi varnarmaður.

Atvikið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?