433

Liðsfélagi bar Keita á bakinu af velli – Þarf að fara í myndatöku

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. október 2018 13:00

Naby Keita miðjumaður Liverpool gat ekki klárað fyrri hálfleiknn með landsliði sínu í gær.

Keita meiddist á læri í leik Gíneu og Rwanda. Sagt er að Keita hafi meiðst á læri og sökum þess þurft að fara af velli, iðulega halda slík meiðsli leikmönnum frá í nokkrar vikur.

Áður höfðu Mohamded Salah, Virgil van Dijk og Sadio Mane meiðst í verkefnum með landsliðum sínum.

Ekki tókst að finna börur fyrir Keita svo liðsfélagi hans tók hann á bakið.

Keita er væntanlegur til Bítlaborgarinnar í dag þar sem hann mun fara í myndatöku.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433
Fyrir 14 klukkutímum

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fór á skeljarnar

Ronaldo fór á skeljarnar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi