fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
433

Koeman gerði Klopp greiða og vonast eftir því að fara í góðu bókina hans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. október 2018 11:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronald Koeman þjálfari hollenska landsliðsins vonast eftir því að hans nýjasta útspil hafi komið honum í góðu bókina, hjá Jurgen Klopp.

Klopp hefur ekki verið sáttur með Þjóðadeildina og álagið sem hans leikmenn eru undir.

Virgil van Dijk fyrirliði Hollands meiddist lítilega í verkefni á dögunum en í gær ákvað Koeman að hvíla Georgino Wijnaldum gegn Belgíu.

,,Núna er Klopp kannski rosalega glaður með mig,“ sagði Koeman í léttum tón.

,,Ég vona að þetta verði til þess að ég fari góðu bókina hans Klopp.“

Liverpool fór illa úr landsleikjafríinu en Van Dijk meiddist lítilega líkt og Mohamed Salah. Þá meiddust Sadio Mane og Naby Keita en ekki er komið í ljós hvort þeir verði eitthvað frá.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Sarri gagnrýnir Kante – Ekki góður í þessu

Sarri gagnrýnir Kante – Ekki góður í þessu
433
Fyrir 8 klukkutímum

Vonar að fyrrum samherji ‘lemji sig’ í kvöld

Vonar að fyrrum samherji ‘lemji sig’ í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lára fór að stela mat af ömmu og afa vegna fíknar

Lára fór að stela mat af ömmu og afa vegna fíknar
433
Fyrir 11 klukkutímum

Tekur Lampard við Chelsea: Svona væri draumalið hans

Tekur Lampard við Chelsea: Svona væri draumalið hans
433
Fyrir 12 klukkutímum

Er Liverpool að missa flugið? – Tölfræði ársins er ekki góð

Er Liverpool að missa flugið? – Tölfræði ársins er ekki góð
433
Fyrir 13 klukkutímum

Svona hefur Liverpool gengið á Old Trafford eftir að Ferguson hætti

Svona hefur Liverpool gengið á Old Trafford eftir að Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjó til lygasögu, keyrði fullur, var handtekinn og nú er hann í frystikistunni

Bjó til lygasögu, keyrði fullur, var handtekinn og nú er hann í frystikistunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tómas Ingi sér ljós við enda ganganna: 200 dagar á spítala – ,,Að ég sé ekki bundinn hjólastól eða á hækjum“

Tómas Ingi sér ljós við enda ganganna: 200 dagar á spítala – ,,Að ég sé ekki bundinn hjólastól eða á hækjum“