fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

Hættir við að kaupa Wembley á 600 milljónir punda

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. október 2018 14:45

Shahid Khan eigandi Fulham hefur hætt við að kaupa Wembley, þjóðarleikvang Englands.

Ástæðan er sú að enska knattspyrnusambandið átti erfitt með að sannfæra alla aðila um málið.

Khan ætlaði að greiða 600 milljónir punda fyrir Wembley auk þess enska sambandið hefði áfram átt Wembley Club sem eru VIP svæðin á vellinum.

,,Við virðum þessa ákvörðun hans,“ sagði enska knattspyrnusambandið í yfirlýsingu um málið.

Enska sambandið ætlaði með sölunni að hreinsa 140 milljóna punda skuld á vellinum auk þess sem sambandið ætlaði að setja 400 milljónir punda í grasrótina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp
433
Fyrir 5 klukkutímum

Toure að snúa aftur

Toure að snúa aftur
433
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig
433
Fyrir 8 klukkutímum

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins
433
Fyrir 10 klukkutímum

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val
433
Fyrir 13 klukkutímum

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur
433
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær