fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

Hættir við að kaupa Wembley á 600 milljónir punda

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. október 2018 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shahid Khan eigandi Fulham hefur hætt við að kaupa Wembley, þjóðarleikvang Englands.

Ástæðan er sú að enska knattspyrnusambandið átti erfitt með að sannfæra alla aðila um málið.

Khan ætlaði að greiða 600 milljónir punda fyrir Wembley auk þess enska sambandið hefði áfram átt Wembley Club sem eru VIP svæðin á vellinum.

,,Við virðum þessa ákvörðun hans,“ sagði enska knattspyrnusambandið í yfirlýsingu um málið.

Enska sambandið ætlaði með sölunni að hreinsa 140 milljóna punda skuld á vellinum auk þess sem sambandið ætlaði að setja 400 milljónir punda í grasrótina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varð fyrir viðbjóðslegu áreiti eftir að hafa hrósað Tottenham

Varð fyrir viðbjóðslegu áreiti eftir að hafa hrósað Tottenham
433
Í gær

Dyrnar eru opnar fyrir Suarez – Má snúa aftur

Dyrnar eru opnar fyrir Suarez – Má snúa aftur