433

Grindavík notaði erlenda leikmenn mest – Frábær tölfræði Mikkelsen og Glenn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. október 2018 15:35

Grindavík var það félag sem notaði erlenda leikmenn mest í Pepsi deild karla í sumar. Þetta kemur fram í samantekt sem Leifur Grímsson, sérfræðingur í Pepsi deildinni tók saman.

Leifur birti áhugaverða tölfræði í dag en þar kemur fram að Grindavík notaði erlenda leikmenn mest í sumar. 52 prósent af mínútum Grindavíkur í deildinni voru spilaðar af erlendum leikmönnum.

Fylkir notaði uppalda leikmenn mest en KR notaði minnst af uppöldum leikmönnum eða aðeins sex prósent.

Athygli vekur að FH gaf erlendum leikmönnum fleiri mínútur en ÍBV og notaði að auki færri uppalda leikmenn í sínar mínútur.

Þá birtir Leifur áhugaverða tölfræði um markaskorun eftir spiltíma, þar kemur í ljós að Jonathan Glenn nýtti mínútur sínar með Fylki frábærlega.

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo fór á skeljarnar

Ronaldo fór á skeljarnar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi