433

Eftirsjá í Neymar sem langar aftur „heim“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. október 2018 10:15

Samkvæmt fjölmiðlum á Spáni er Neymar byrjaður að sjá eftir því að hafa farið frá Barcelona.

Rúmt ár er síðan Neymar fór frá Barcelona til PSG og það er ekki að gleðja hann í dag.

Sagt er að Neymar vilji aftur til Katalóníu til að spila með Lionel Messi.

Neymar er dýrasti knattspyrnumaður í sögu fótboltans en hann myndi kosta meira í dag en hann gerði sumarið 2017.

Neymar er  aðeins að falla í skugga Kylian Mbappe hjá PSG sem gæti verið að pirra hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað
433
Fyrir 10 klukkutímum

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“