fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Allardyce viðurkennir mistök – Sagði að leikmaður Englands væri betri en þrefaldur sigurvegari Meistaradeildarinnar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. október 2018 21:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, viðurkennir að hann hafi gert mistök á mánudaginn.

Allardyce ræddi þá um 3-2 sigur Englands á Spáni í Þjóðadeildinni og sérstaklega um miðjumanninn Eric Dier.

Allardyce fór svo langt og sagði að Dier væri ekki verri leikmaður en Sergio Busquets sem hefur lengi stjórnað miðju Barcelona.

Busquets hefur alltaf verið talinn hæfileikaríkur leikmaður og hefur til að mynda unnið Meistaradeildina þrisvar.

,,Ég gerði smá mistök en þetta kvöld þá var hann betri en Busquets,“ sagði Allardyce við Sky Sports.

,,Miðað við feril leikmannana þá er hann ekki betri. Ég var að verja Dier eftir skítinn sem hann hefur fengið.“

,,Fólk segir að hann sé ekki nógu góður fyrir England og að hann eigi ekki að spila. Það er mikið af neikvæðri umfjöllum í fjölmiðlum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United