fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Tölfræði Jose Mourinho gegn Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 11:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað eftir hlé um komandi helgi, stærsti leikurinn er þegar Manchester United mætir Chelsea.

Þar mætir særður Jose Mourinho með sína lærisveina á sinn gamla heimavöll.

Gengi Mourinho gegn Chelsea hefur verið misjafnt en ferðir hans á Stamford Bridge með United hafa ekki borið árangur.

Mourinho hefur mætt Chelsea, sex sinnum sem stjóri United. Liðið hefur tapað fjórum leikjum og unnið tvo.

Sigrarnir hafa komið á Old Trafford en töpin á Stamford Bridge og Wembley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United reynir að sannfæra Mainoo um að skrifa undir nýjan samning

United reynir að sannfæra Mainoo um að skrifa undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu Pochettino lesa yfir blaðamönnum í gær – Þeir svöruðu honum fullum hálsi

Sjáðu Pochettino lesa yfir blaðamönnum í gær – Þeir svöruðu honum fullum hálsi
433Sport
Í gær

Ummæli í beinni útsendingu vekja athygli – „Rauðhærða pussa“

Ummæli í beinni útsendingu vekja athygli – „Rauðhærða pussa“
433Sport
Í gær

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“