fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Þjóðadeildin: Enn tapar Þýskaland – Gott gengi Noregs heldur áfram

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 20:42

Þýskaland tapaði enn einum leiknum í kvöld er liðið heimsótti Frakkland í Þjóðadeildinni.

Þýskaland hefur verið á slæmu róli undanfarið og komst til að mynda ekki úr riðlinum á HM í sumar.

Toni Kroos kom Þýskalandi yfir í leik kvöldsins en Antoine Griezmann sá um að tryggja heimamönnum sigur með tveimur mörkum í síðari hálfleik.

Lars Lagerback heldur áfram að gera góða hluti með Noreg sem mætti Búlgaríu í hörkuleik.

Noregur hafði betur með einu marki gegn engu en markið skoraði Mohamed Elyounoussi, leikmaður Southampton.

Vængbrotið lið Wales vann þá Írland 1-0 í Dublin, Slóvenía og Kýpur gerðu 1-1 jafntefli og Úkraína lagði Tékkland, 1-0.

Frakkland 2-1 Þýskaland
0-1 Toni Kroos(víti)
1-1 Antoine Griezmann
2-1 Antoine Griezmann(víti)

Noregur 1-0 Búlgaría
1-0 Mohamed Elyounoussi.

Írland 0-1 Wales
0-1 Harry Wilson

Slóvenía 1-1 Kýpur
0-1 Fotis Papoulis
1-1 Nejc Skubic

Úkraína 1-0 Tékkland
1-0 Ruslan Malinovsky

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 18 klukkutímum

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley
433
Fyrir 19 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla