fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Þetta er liðið í Evrópu sem vill fá Usain Bolt – Tekur hann boðinu?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær var greint frá því að Usain Bolt, fljótasti maður heims, væri með samningstilboð á borðinu frá liði í Evrópu.

Bolt ákvað að leggja hlaupaskóna á hilluna á síðasta ári og á sér þann draum um að gerast atvinnumaður í fótbolta.

Bolt hefur undanfarnar vikur æft með liði Central Coast Marines í Ástralíu en hann er þar á reynslu.

Bolt skoraði tvö mörk í æfingaleik á dögunum en hann þykir vera fínn fyrir framan markið.

Nú hefur lið Valletta í Möltu staðfest það að félagið hafi boðið Bolt tveggja ára samning.

Óvíst er hvort Bolt muni taka þessu boði Valletta en liðið er sterkasta lið Möltu og spilar reglulega í Evrópukeppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer