433

Þessir eru líklegastir til að fá sparkið á Englandi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 22:00

Veðbankar á Englandi elska að spá fyrir um hvaða stjóri mun fá fyrsta sparkið á þessari leiktíð.

Nokkrir knattspyrnustjórar eru taldir vera valtir í sessi þessa stundina eftir erfitt gengi í byrjun tímabils.

Samkvæmt veðbönkum er Jose Mourinho líklegastur til að fá sparkið en Manchester United hefur ekki vegnað vel í vetur.

Mourinho er á toppi listanns en þar á eftir kemur Mark Hughes en hann stýrir Southampton og hefur ekki þótt ná of góðum árangri.

Rafael Benitez er svo þriðji í röðinni en hann er ósáttur hjá Newcastle og vill fá að komast burt.

Í fjórða sætinu er svo Neil Warnock , stjóri Cardiff og í því fimmta situr Slavisa Jokanovic hjá nýliðum Fulham.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo fór á skeljarnar

Ronaldo fór á skeljarnar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi