fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Þessir eru líklegastir til að fá sparkið á Englandi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðbankar á Englandi elska að spá fyrir um hvaða stjóri mun fá fyrsta sparkið á þessari leiktíð.

Nokkrir knattspyrnustjórar eru taldir vera valtir í sessi þessa stundina eftir erfitt gengi í byrjun tímabils.

Samkvæmt veðbönkum er Jose Mourinho líklegastur til að fá sparkið en Manchester United hefur ekki vegnað vel í vetur.

Mourinho er á toppi listanns en þar á eftir kemur Mark Hughes en hann stýrir Southampton og hefur ekki þótt ná of góðum árangri.

Rafael Benitez er svo þriðji í röðinni en hann er ósáttur hjá Newcastle og vill fá að komast burt.

Í fjórða sætinu er svo Neil Warnock , stjóri Cardiff og í því fimmta situr Slavisa Jokanovic hjá nýliðum Fulham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli