fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Þessir eru líklegastir til að fá sparkið á Englandi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 22:00

Veðbankar á Englandi elska að spá fyrir um hvaða stjóri mun fá fyrsta sparkið á þessari leiktíð.

Nokkrir knattspyrnustjórar eru taldir vera valtir í sessi þessa stundina eftir erfitt gengi í byrjun tímabils.

Samkvæmt veðbönkum er Jose Mourinho líklegastur til að fá sparkið en Manchester United hefur ekki vegnað vel í vetur.

Mourinho er á toppi listanns en þar á eftir kemur Mark Hughes en hann stýrir Southampton og hefur ekki þótt ná of góðum árangri.

Rafael Benitez er svo þriðji í röðinni en hann er ósáttur hjá Newcastle og vill fá að komast burt.

Í fjórða sætinu er svo Neil Warnock , stjóri Cardiff og í því fimmta situr Slavisa Jokanovic hjá nýliðum Fulham.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta er verðmiðinn á Fellaini – Higuain til Chelsea í vikunni

Þetta er verðmiðinn á Fellaini – Higuain til Chelsea í vikunni
433
Fyrir 5 klukkutímum

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho
433
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher svarar Ince fullum hálsi: Það sem þú segir er kjaftæði

Carragher svarar Ince fullum hálsi: Það sem þú segir er kjaftæði
433
Fyrir 19 klukkutímum

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enn eitt jafnteflið hjá íslenska landsliðinu

Enn eitt jafnteflið hjá íslenska landsliðinu
433
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina