433

Segir að Sanchez sé sjálfselskur – ,,Hvernig losum við okkur við hann?“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 19:50

Alexis Sanchez er leikmaður sem Manchester United þurfti aldrei á að halda segir fyrrum leikmaður liðsins, Paul Scholes.

Sanchez hefur ekki þótt standa undir væntingum á Old Trafford eftir að hafa komið frá Arsenal.

Scholes segir að Sanchez sé sjálfselskur leikmaður og spyr sig að því hvernig United gæti losnað við hann.

,,Ég þekki gæðin sem hann býr yfir og hann hefur alltaf verið góður leikmaður en ég hef aldrei séð hann sem leikmann Manchester United,“ sagði Scholes.

,,Ég horfi á hann sem sjálfselskan leikmann, einhvern sem spilaði oft fyrir sjálfan sig. Ég held að hann hafi ekki verið leikmaðurinn sem við þurftum og ekki fyrir þennan pening.“

,,Hvernig losum við okkur við leikmann á svona launum? Það er eins og þeir hafi bara keypt hann til að koma í veg fyrir að hann færi til Manchester City.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Ástæða þess að Mane fór grátandi af velli – Stuðningsmenn óánægðir með sinn mann

Ástæða þess að Mane fór grátandi af velli – Stuðningsmenn óánægðir með sinn mann
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndi ekki fá sér kaffi með Neville – Hraunaði yfir hann í byrjun tímabils

Myndi ekki fá sér kaffi með Neville – Hraunaði yfir hann í byrjun tímabils
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mætti Ronaldo í fyrsta sinn – Þorði ekki að tala við hann

Mætti Ronaldo í fyrsta sinn – Þorði ekki að tala við hann
433
Fyrir 10 klukkutímum

Cavani lét Neymar finna fyrir því – ,,Það eru engir vináttuleikir í fótbolta“

Cavani lét Neymar finna fyrir því – ,,Það eru engir vináttuleikir í fótbolta“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Hlustar PSG á Wenger? – Sagði þeim að sækja leikmann Arsenal

Hlustar PSG á Wenger? – Sagði þeim að sækja leikmann Arsenal
433Sport
Í gær

,,Bara því ég heiti Ibrahimovic?“ – Sjáðu magnað viðtal við Zlatan með með mikilvægum skilaboðum

,,Bara því ég heiti Ibrahimovic?“ – Sjáðu magnað viðtal við Zlatan með með mikilvægum skilaboðum
433
Í gær

Tobias Thomsen aftur í KR?

Tobias Thomsen aftur í KR?
433
Í gær

Sár því hann fær ekki að mæta Ronaldo í kvöld

Sár því hann fær ekki að mæta Ronaldo í kvöld