fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Tottenham, átti góðan leik með enska landsliðinu í gær í 3-2 sigri á Spánverjum.

Kane hefur verið aðal framherji Englands síðustu ár og ekki að ástæðulausu en hann raðar inn mörkum.

Kane hefur verið duglegur að skora fyrir bæði Tottenham og landsliðið og er oft orðaður við brottför.

Real Madrid er það félag sem hefur sýnt Kane mestan áhuga en hann virðist sjálfur ekki hafa áhuga á að fara þangað.

Spænska blaðið Marca reyndi að spyrja Kane út í möguleg skipti til Real í gær en fékk lítið til baka.

,,Afsakið, ekki í dag,“ sagði Kane og nennti hann ekki að svara þessari spurningu í enn eitt skiptið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar