fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Tottenham, átti góðan leik með enska landsliðinu í gær í 3-2 sigri á Spánverjum.

Kane hefur verið aðal framherji Englands síðustu ár og ekki að ástæðulausu en hann raðar inn mörkum.

Kane hefur verið duglegur að skora fyrir bæði Tottenham og landsliðið og er oft orðaður við brottför.

Real Madrid er það félag sem hefur sýnt Kane mestan áhuga en hann virðist sjálfur ekki hafa áhuga á að fara þangað.

Spænska blaðið Marca reyndi að spyrja Kane út í möguleg skipti til Real í gær en fékk lítið til baka.

,,Afsakið, ekki í dag,“ sagði Kane og nennti hann ekki að svara þessari spurningu í enn eitt skiptið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?