433

Guðmann aftur í FH

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 09:05

Guðmann Þórisson er mættur aftur í raðir FH. Hann gerir tveggja ára samning

Guðmann yfirgaf FH í upphafi tímabilsins 2016 þegar Heimir Guðjónsson taldi sig ekki hafa not fyrir hann.

Fyrst um sinn fór hann á láni til KA en gekk svo í raðir félagsins og hefur hjálpað liðinu að ná stöðuleika í Pepsi deildinni.

Guðmann er 31 árs gamall en hann ólst upp í Breiðabliki, hann hefur í tvígang leikið í atvinnumennsku.

Miðvörðurinn knái mun endurnýa kynni sín við Ólaf Kristjánsson en þeir unnu saman hjá Breiðabliki.

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild
433
Fyrir 7 klukkutímum

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið
433Sport
Í gær

Er Gylfi Þór vanmetinn leikmaður? – Tölfræðin vekur athygli

Er Gylfi Þór vanmetinn leikmaður? – Tölfræðin vekur athygli
433Sport
Í gær

,,Hörður, enough is enough“ – Fékk aldrei tækifæri eftir liðspartý í Bermúda

,,Hörður, enough is enough“ – Fékk aldrei tækifæri eftir liðspartý í Bermúda
433
Í gær

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“
433
Í gær

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna