fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433

Fimm leikmenn gætu farið frítt frá Arsenal

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 20:57

Það eru fimm leikmenn Arsenal á Englandi sem gætu yfirgefið félagið á frjálsri sölu næsta sumar.

Arsenal á enn eftir að semja við fimm leikmenn sem geta farið frítt á næsta ári en samningur þeirra er að renna út.

Einn af þeim er þó bakvörðurinn Stephan Lichtsteiner sem kom til félagsins frítt frá Juventus í sumar.

Aaron Ramsey er einnig á meðal þeirra Arsenal hefur ekki tekist að semja við miðjumanninn þrátt fyrir margar tilraunir.

Annar lykilleikmaður, Petr Cech, verður frjáls ferða sinna næsta sumar en hann er aðalmarkvörður liðsins í dag.

Þá eru þeir Danny Welbeck og Nacho Monreal að renna út á samningi og gætu hafið viðræður við erlend félög í janúar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp
433
Fyrir 6 klukkutímum

Toure að snúa aftur

Toure að snúa aftur
433
Fyrir 8 klukkutímum

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig
433
Fyrir 8 klukkutímum

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins
433
Fyrir 11 klukkutímum

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val
433
Fyrir 14 klukkutímum

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur
433
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær