fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
433

Fimm leikmenn gætu farið frítt frá Arsenal

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 20:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fimm leikmenn Arsenal á Englandi sem gætu yfirgefið félagið á frjálsri sölu næsta sumar.

Arsenal á enn eftir að semja við fimm leikmenn sem geta farið frítt á næsta ári en samningur þeirra er að renna út.

Einn af þeim er þó bakvörðurinn Stephan Lichtsteiner sem kom til félagsins frítt frá Juventus í sumar.

Aaron Ramsey er einnig á meðal þeirra Arsenal hefur ekki tekist að semja við miðjumanninn þrátt fyrir margar tilraunir.

Annar lykilleikmaður, Petr Cech, verður frjáls ferða sinna næsta sumar en hann er aðalmarkvörður liðsins í dag.

Þá eru þeir Danny Welbeck og Nacho Monreal að renna út á samningi og gætu hafið viðræður við erlend félög í janúar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

Sarri gagnrýnir Kante – Ekki góður í þessu

Sarri gagnrýnir Kante – Ekki góður í þessu
433
Fyrir 9 klukkutímum

Vonar að fyrrum samherji ‘lemji sig’ í kvöld

Vonar að fyrrum samherji ‘lemji sig’ í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lára fór að stela mat af ömmu og afa vegna fíknar

Lára fór að stela mat af ömmu og afa vegna fíknar
433
Fyrir 11 klukkutímum

Tekur Lampard við Chelsea: Svona væri draumalið hans

Tekur Lampard við Chelsea: Svona væri draumalið hans
433
Fyrir 13 klukkutímum

Er Liverpool að missa flugið? – Tölfræði ársins er ekki góð

Er Liverpool að missa flugið? – Tölfræði ársins er ekki góð
433
Fyrir 13 klukkutímum

Svona hefur Liverpool gengið á Old Trafford eftir að Ferguson hætti

Svona hefur Liverpool gengið á Old Trafford eftir að Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjó til lygasögu, keyrði fullur, var handtekinn og nú er hann í frystikistunni

Bjó til lygasögu, keyrði fullur, var handtekinn og nú er hann í frystikistunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tómas Ingi sér ljós við enda ganganna: 200 dagar á spítala – ,,Að ég sé ekki bundinn hjólastól eða á hækjum“

Tómas Ingi sér ljós við enda ganganna: 200 dagar á spítala – ,,Að ég sé ekki bundinn hjólastól eða á hækjum“