433

Sjáðu hvað íslensku leikmennirnir gerðu í hálfleik – Vekur athygli

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. október 2018 22:07

Íslenska landsliðið spilaði í Þjóðadeildinni í kvöld en okkar menn fengu Sviss í heimsókn á Laugardalsvöll.

Því miður fyrir okkur þá vann Sviss leikinn í kvöld en gestirnir höfðu betur með tveimur mörkum gegn einu.

Við rákumst á skemmtilega færslu á Facebook í kvöld en hún er birt af Gunnari Erni Runólfssyni.

Gunnar tók eftir því að íslensku strákarnir hafi skipt um treyjur í hálfleik í kvöld en það rigndi mikið á Laugardalsvelli.

Ísland hóf leikinn í sérmerktum treyjum þar sem mátti sjá bæði landsliðsfána Sviss og íslenska fánann og leikurinn auglýstur sem viðureign í Þjóðadeildinni.

Gunnar benti á að leikmenn Íslands hafi skipt um treyjur í leikhléi sem er ansi sérstakt.

Færslu Gunnars má sjá hér fyrir neðan og er hún ansi skemmtileg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndi ekki fá sér kaffi með Neville – Hraunaði yfir hann í byrjun tímabils

Myndi ekki fá sér kaffi með Neville – Hraunaði yfir hann í byrjun tímabils
433
Fyrir 5 klukkutímum

Wenger óttast vélmenni – Svona lítur framtíðin út

Wenger óttast vélmenni – Svona lítur framtíðin út
433
Fyrir 10 klukkutímum

Cavani lét Neymar finna fyrir því – ,,Það eru engir vináttuleikir í fótbolta“

Cavani lét Neymar finna fyrir því – ,,Það eru engir vináttuleikir í fótbolta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“
433Sport
Í gær

,,Bara því ég heiti Ibrahimovic?“ – Sjáðu magnað viðtal við Zlatan með með mikilvægum skilaboðum

,,Bara því ég heiti Ibrahimovic?“ – Sjáðu magnað viðtal við Zlatan með með mikilvægum skilaboðum
433
Í gær

Manchester United og Leeds mætast í fyrsta sinn í átta ár

Manchester United og Leeds mætast í fyrsta sinn í átta ár