fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Shaqiri vissi að hann myndi upplifa erfiða tíma hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. október 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xerdan Shaqiri kantmaður Liverpool og Sviss segir að lífið hjá Liverpool sé á köflum erfitt.

Shaqiri gat bókað það að byrja flesta leiki hjá Stoke en hjá Liverpool má hann þola mikla bekkjarsetu.

,,Það þarf ekkert að halda mér glöðum,“ sagði Shaqiri.

,,Þetta er alveg að ganga, auðvitað vilja allir spila alla leiki. Það er mikið af leikjum á næstunni.“

,,Margir leikmenn Liverpool hafa verið að spila vel, þetta hefur því verið erfitt fyrir mig.“

,,Ég átti von á þessu, ég fór til Liverpool og vissi vel að erfiðir tímar kæmu fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United vill selja en hingað til hefur ekkert félag sýnt áhuga

United vill selja en hingað til hefur ekkert félag sýnt áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sancho klár í að snúa aftur til United ef þetta gerist

Sancho klár í að snúa aftur til United ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rúnari hrósað í hástert – „Hefur heillað mann“

Rúnari hrósað í hástert – „Hefur heillað mann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bjarki lánaður frá Víkingi á ný

Bjarki lánaður frá Víkingi á ný
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna – Val spáð titlinum í enn eitt skiptið

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna – Val spáð titlinum í enn eitt skiptið
433Sport
Í gær

Uppljóstrar óvæntri reglu sem ofurparið er með heima fyrir

Uppljóstrar óvæntri reglu sem ofurparið er með heima fyrir
433Sport
Í gær

Kallar eftir breytingum eftir galna ákvörðun um helgina – „Bara til að koma í veg fyrir allra mesta bullið“

Kallar eftir breytingum eftir galna ákvörðun um helgina – „Bara til að koma í veg fyrir allra mesta bullið“