433

Rúnar: Ánægður með að fá traustið en þetta er drullu pirrandi

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. október 2018 21:22

Rúnar Már Sigurjónsson hefði alveg verið til í auka fimm mínútur í kvöld í 2-1 tapi gegn Sviss.

Ísland ógnaði marki Sviss undir lok leiksins á Laugardalsvelli en náði ekki að koma inn jöfnunarmarki og tap staðreynd.

,,Miðað við gang leiksins hefðu auka fimm mínútur ekki skemmt fyrir. Við vorum gríðarlega nálægt því að jafna og þetta er hrikalega svekkjandi,“ sagði Rúnar.

,,Þetta var kaflaskipt. Fyrsta korterið í fyrri og seinni þá pinnuðu þeir okkur niður og opnuðu okkur vel sem má ekki gerast gegn góðu lið eins og Sviss.“

,,Við ætluðum ekki að tapa þessum leik og þurftum að færa okkur framar og þeir nýttu sér það mjög vel. Það er það sem góð lið gera.“

,,Ég er ánægður með að fá traustið en það er drullu pirrandi að tapa og það er tilfinningin núna.“

Nánar er rætt við Rúnar hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Ástæða þess að Mane fór grátandi af velli – Stuðningsmenn óánægðir með sinn mann

Ástæða þess að Mane fór grátandi af velli – Stuðningsmenn óánægðir með sinn mann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndi ekki fá sér kaffi með Neville – Hraunaði yfir hann í byrjun tímabils

Myndi ekki fá sér kaffi með Neville – Hraunaði yfir hann í byrjun tímabils
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mætti Ronaldo í fyrsta sinn – Þorði ekki að tala við hann

Mætti Ronaldo í fyrsta sinn – Þorði ekki að tala við hann
433
Fyrir 10 klukkutímum

Cavani lét Neymar finna fyrir því – ,,Það eru engir vináttuleikir í fótbolta“

Cavani lét Neymar finna fyrir því – ,,Það eru engir vináttuleikir í fótbolta“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Hlustar PSG á Wenger? – Sagði þeim að sækja leikmann Arsenal

Hlustar PSG á Wenger? – Sagði þeim að sækja leikmann Arsenal
433Sport
Í gær

,,Bara því ég heiti Ibrahimovic?“ – Sjáðu magnað viðtal við Zlatan með með mikilvægum skilaboðum

,,Bara því ég heiti Ibrahimovic?“ – Sjáðu magnað viðtal við Zlatan með með mikilvægum skilaboðum
433
Í gær

Tobias Thomsen aftur í KR?

Tobias Thomsen aftur í KR?
433
Í gær

Sár því hann fær ekki að mæta Ronaldo í kvöld

Sár því hann fær ekki að mæta Ronaldo í kvöld