fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Rúnar: Ánægður með að fá traustið en þetta er drullu pirrandi

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. október 2018 21:22

Rúnar Már Sigurjónsson hefði alveg verið til í auka fimm mínútur í kvöld í 2-1 tapi gegn Sviss.

Ísland ógnaði marki Sviss undir lok leiksins á Laugardalsvelli en náði ekki að koma inn jöfnunarmarki og tap staðreynd.

,,Miðað við gang leiksins hefðu auka fimm mínútur ekki skemmt fyrir. Við vorum gríðarlega nálægt því að jafna og þetta er hrikalega svekkjandi,“ sagði Rúnar.

,,Þetta var kaflaskipt. Fyrsta korterið í fyrri og seinni þá pinnuðu þeir okkur niður og opnuðu okkur vel sem má ekki gerast gegn góðu lið eins og Sviss.“

,,Við ætluðum ekki að tapa þessum leik og þurftum að færa okkur framar og þeir nýttu sér það mjög vel. Það er það sem góð lið gera.“

,,Ég er ánægður með að fá traustið en það er drullu pirrandi að tapa og það er tilfinningin núna.“

Nánar er rætt við Rúnar hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda
433
Fyrir 13 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann
433
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið
433
Fyrir 20 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar