433

Rashford klikkar á færum – Á ekki að fá fleiri sénsa sem framherji

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. október 2018 18:13

Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, er ekki ‘náttúrulegur markaskorari’ að mati Paul Merson, fyrrum leikmanns Arsenal.

Rashford er oft ásakaður um að klikka á of mörgum færum en Merson segir að það sé skiljanlegt.

Sumir segja að Rashford eigi að fá fleiri tækifæri sem framherji frekar en vængmaður en Merson er ósammála því.

,,Ég held að hann sé ekki hæfileikaríkur klárari, hann er ekki náttúrulegur markaskorari,“ sagði Merson.

,,Fólk segir að hann hafi átt að skora þrjú fyrir England gegn Króatíu en hann er ekki náttúrulegur markaskorari.“

,,Þegar þú spilar fyrir topp félag og England þá þarftu að skora úr þessum færum. Romelu Lukaku skoraði tvö mörk fyrir Belgíu um daginn, hann er markaskorari.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað
433
Fyrir 10 klukkutímum

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“