fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Kári: Við fáum miklu betri færi en þeir

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. október 2018 21:46

Ljósmynd: DV/Hanna

Kári Árnason, leikmaður Íslands, segir að það sé stórhættulegt að lenda undir gegn liði eins og Sviss.

Ísland tapaði 2-1 fyrir Sviss í Þjóðadeildinni í kvöld en gestirnir komust í 2-0 snemma í fyrri hálfleik.

,,Fyrsta markið breytir þessum leik algjörlega. Þetta er lið sem þú mátt ekki fá á þig fyrsta markið, þá geta þeir haldið boltanum þar til sólin sest,“ sagði Kári.

,,Maður vill ekki gambla of snemma en þeir teygja á okkur og þá skapast færi fyrir Shaqiri en svo lokum við því eftir seinna markið þegar við verðum að gambla. Ég fer upp á hann og skil Ragga eftir einan með senterinn. Þú vilt ekki gera það undir venjulegum kringumstæðum.“

,,Þetta voru tvö klaufaleg mörk en þeir eru ekkert að skapa nein dauðafæri. Við sköpum miklu betri færi í leiknum og þeir eiga varla skot á markið í fyrri hálfleik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433
Fyrir 13 klukkutímum

Atletico tilbúið að skipta á leikmönnum við Chelsea – Tveir koma til greina

Atletico tilbúið að skipta á leikmönnum við Chelsea – Tveir koma til greina
433
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frægir knattspyrnumenn taka þátt í 10 ára áskorun: Flestir hafa breyst mikið

Frægir knattspyrnumenn taka þátt í 10 ára áskorun: Flestir hafa breyst mikið
433
Fyrir 19 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna Liverpool fullyrðir að liðið muni ekki misstíga sig: Við verðum meistarar

Stjarna Liverpool fullyrðir að liðið muni ekki misstíga sig: Við verðum meistarar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho
433Sport
Í gær

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði