fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Ísland fallið eftir tap gegn Sviss

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. október 2018 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland 1-2 Sviss
0-1 Haris Seferovic(52′)
0-2 Michael Lang(67′)
1-2 Alfreð Finnbogason(81′)

Íslenska karlalandsliðið er fallið úr A deild í Þjóðadeildinni eftir tap gegn Sviss hér heima í kvöld.

Ísland náði sér ekki á strik á Laugardalsvelli í kvöld en Sviss hafði að lokum betur með tveimur mörkum gegn einu.

Ísland lenti undir á 52. mínútu er Haris Seferovic skoraði með fínum skalla sem fór í slá og inn.

Á 67. mínútu bætti Sviss við sínu öðru marki eftir vandræði í vörn Íslands og staðan orðin 2-0 og útlitið svart.

Alfreð Finnbogason minnkaði þó muninn fyrir Ísland á 81. mínútu leiksins með frábæru skoti fyrir utan teig sem fór í stöng og inn.

Það dugði þó ekki til og tap gegn Sviss í annað sinn á stuttum tíma staðreynd. Ísland er á leið í B deild og er fallið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar