433

Hörður: Ég tek þetta á bakið á mér

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. október 2018 22:00

Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins, var súr á svip eftir 2-1 tap gegn Sviss í kvöld.

Hörður segir að liðið hafi átt meira skilið í kvöld og settu okkar menn góða pressu á Sviss undir lokin.

,,Þetta er svekkjandi, að hafa ekki skorað fleiri mörk á síðustu 10. Við komum öflugir inn í seinni og sköpuðum líka einhver færi í fyrri,“ sagði Hörður.

,,Við erum stoltir af því að ná að koma til baka en áttum skilið að fá allavegana stig.“

,,Það hjálpar mikið að fá mark frá Alfreð og það gefur okkur auka búst að ná öðru en við vorum óheppnir að ná ekki að skora tvö í viðbót.“

,,Ég get sagt það sjálfur, góð sending og góður skalli, ég reyni að fara upp í hann en hann gerir vel. Auðvitað getur maður alltaf gert betur. Auðvitað tek ég þetta á bakið á mér,“ sagði Hörður svo um fyrra mark Sviss en hann var þá að verjast fyrirgjöf frá vinstri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Veiparar Íslands
433
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester United hafði samband við lögregluna – City gæti verið í veseni

Manchester United hafði samband við lögregluna – City gæti verið í veseni
433
Fyrir 17 klukkutímum

Sár því hann fær ekki að mæta Ronaldo í kvöld

Sár því hann fær ekki að mæta Ronaldo í kvöld
433
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk tjáir sig um Ramos

Van Dijk tjáir sig um Ramos
433
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn baula á eigin leikmann – ,,Ég skil af hverju þeir gera þetta“

Stuðningsmenn baula á eigin leikmann – ,,Ég skil af hverju þeir gera þetta“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Neymar sárþjáður eftir brot liðsfélaga – Öskraði og fann mikið til

Neymar sárþjáður eftir brot liðsfélaga – Öskraði og fann mikið til
433
Fyrir 23 klukkutímum

Sofnaði á flugvellinum – Sjáðu hvað Cantona gerði

Sofnaði á flugvellinum – Sjáðu hvað Cantona gerði
433
Fyrir 23 klukkutímum

Neymar sendir stuðningsmönnum Arsenal skilaboð

Neymar sendir stuðningsmönnum Arsenal skilaboð