fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Félag í Evrópu býður Usain Bolt tveggja ára samning

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. október 2018 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Usain Bolt, fljótasti maður heims, er með tilboð frá félagi í Evrópu en þetta staðfesti umboðsmaður hans í dag.

Tony Rallis, umboðsmaður Bolt, ræddi við blaðamenn en Bolt er í dag á reynslu í Ástralíu.

Hann leikur fyrir Central Coast Mariners í dag og skoraði tvö mörk í æfingaleik fyrir félagið um helgina.

Óvíst er hvort Bolt fái samning í Ástralíu en hann er með aðra möguleika samkvæmt Rallis.

,,Það er félag í Evrópu sem hefur boðið honum tveggja ára samning og þar eru nú nýir eigendur sem eru með markmið í Meistaradeildinni,“ sagði Rallis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United