fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

England að valta yfir Spán

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. október 2018 19:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að enska landsliðið hafi komið mörgum á óvart í kvöld en liðið spilar nú við Spán í Þjóðadeildinni.

Liðin áttust við fyrr á árinu á Wembley og þá hafði spænska liðið betur með tveimur mörkum gegn einu.

England mætti gríðarlega öflugt til leiks í kvöld og komst yfir á 16. mínútu með marki frá Raheem Sterling.

Stuttu síðar bætti Marcus Rashford við öðru marki Englands áður en Sterling bætti við sínu öðru og kom Englandi í 3-0!

Staðan í leikhléi er því 3-0 fyrir Englandi en þetta er í fyrsta sinn frá 1987 sem England skorar á Spáni í landsleik.

England hefur aðeins verið 30 prósent með boltann og hefur átt fimm mark tilraunir gegn tíu frá heimamönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United