fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Birkir: Ánægðir með frammistöðuna en svekktir með úrslitin

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. október 2018 21:26

Birkir Bjarnason var líkt og aðrir leikmenn Íslands svekktur í kvöld eftir tap gegn Sviss á Laugardalsvelli.

Sviss hafði betur 2-1 í Þjóðadeildinni en Ísland var þó ekki mikið verri aðlinn í leiknum.

,,Þetta er svekkjandi. Við vorum með fínan leik fram að mörkunum, það kom tíu mínútna kafli þar sem við duttum aðeins niður og fengum þessi mörk á okkur,“ sagði Birkir.

,,Það er erfitt að segja hvað klikkaði. Við verðum bara að kíkja á leikinn aftur og sjá hvað gerðist. Við ætluðum að ná í stig.“

,,Við höfum spilað vel síðustu tvo leiki, sérstaklega ef við horfum á tvo leikina fyrir þessa tvo. Við ættum að vera ánægðir með frammistöðuna en svekktir með úrslitin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 16 klukkutímum

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 21 klukkutímum

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona