433

Arnór: Vil segja sem minnst um dómarann

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. október 2018 21:10

Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að stemningin hafi verið súr í klefanum í kvöld eftir 2-1 tap gegn Sviss.

Arnór segir að Ísland hafi átt skilið meira úr leiknum en okkar menn lentu 2-0 undir á Laugardalsvelli.,

,,Stemningin var súr eftir leik. Við gáfum ekki mikið af okkur en það var einbeitingarleysi í fyrstu tveimur mörkunum,“ sagði Arnór.

,,Við óðum í færum í seinni hálfleik og hefðum getað sett einhver í fyrri líka þannig þetta er súrt.“

,,Ákvarðanatökur klikkuðu, seinustu sendingar og seinasta slútt. Þetta datt ekki alveg fyrir okkur.“

,,Þetta voru nokkrar sekúndur þar sem við duttum úr smá fókus þannig að þetta er alls ekkert sjálfstraust sem vantar.“

,,Maður vill segja sem minnst, það eru nokkrar ákvarðanatökur sem má setja út á en hann var fínn í dag,“ sagði Arnór um sænska dómara leiksins.

Nánar er rætt við Arnór hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Ástæða þess að Mane fór grátandi af velli – Stuðningsmenn óánægðir með sinn mann

Ástæða þess að Mane fór grátandi af velli – Stuðningsmenn óánægðir með sinn mann
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndi ekki fá sér kaffi með Neville – Hraunaði yfir hann í byrjun tímabils

Myndi ekki fá sér kaffi með Neville – Hraunaði yfir hann í byrjun tímabils
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mætti Ronaldo í fyrsta sinn – Þorði ekki að tala við hann

Mætti Ronaldo í fyrsta sinn – Þorði ekki að tala við hann
433
Fyrir 10 klukkutímum

Cavani lét Neymar finna fyrir því – ,,Það eru engir vináttuleikir í fótbolta“

Cavani lét Neymar finna fyrir því – ,,Það eru engir vináttuleikir í fótbolta“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Hlustar PSG á Wenger? – Sagði þeim að sækja leikmann Arsenal

Hlustar PSG á Wenger? – Sagði þeim að sækja leikmann Arsenal
433Sport
Í gær

,,Bara því ég heiti Ibrahimovic?“ – Sjáðu magnað viðtal við Zlatan með með mikilvægum skilaboðum

,,Bara því ég heiti Ibrahimovic?“ – Sjáðu magnað viðtal við Zlatan með með mikilvægum skilaboðum
433
Í gær

Tobias Thomsen aftur í KR?

Tobias Thomsen aftur í KR?
433
Í gær

Sár því hann fær ekki að mæta Ronaldo í kvöld

Sár því hann fær ekki að mæta Ronaldo í kvöld