fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Arnór: Vil segja sem minnst um dómarann

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. október 2018 21:10

Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að stemningin hafi verið súr í klefanum í kvöld eftir 2-1 tap gegn Sviss.

Arnór segir að Ísland hafi átt skilið meira úr leiknum en okkar menn lentu 2-0 undir á Laugardalsvelli.,

,,Stemningin var súr eftir leik. Við gáfum ekki mikið af okkur en það var einbeitingarleysi í fyrstu tveimur mörkunum,“ sagði Arnór.

,,Við óðum í færum í seinni hálfleik og hefðum getað sett einhver í fyrri líka þannig þetta er súrt.“

,,Ákvarðanatökur klikkuðu, seinustu sendingar og seinasta slútt. Þetta datt ekki alveg fyrir okkur.“

,,Þetta voru nokkrar sekúndur þar sem við duttum úr smá fókus þannig að þetta er alls ekkert sjálfstraust sem vantar.“

,,Maður vill segja sem minnst, það eru nokkrar ákvarðanatökur sem má setja út á en hann var fínn í dag,“ sagði Arnór um sænska dómara leiksins.

Nánar er rætt við Arnór hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda
433
Fyrir 13 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann
433
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið
433
Fyrir 20 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar