fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Rodgers efstur á óskalistanum – Gæti snúið aftur í úrvalsdeildina

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. október 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United á Englandi íhugar að reyna að ráða Brendan Rodgers til starfa ef Rafael Benitez nær ekki að rífa liðið upp á tímabilinu.

Frá þessu greina enskir miðlar en Rodgers hefur undanfarin ár náð flottum árangri með Celtic í Skotlandi.

Rodgers þekkir ensku úrvalsdeildina vel en hann stóð sig vel með Swansea áður en hann fór til Liverpool.

Það er þekkt að Benitez er ekki ánægður hjá Newcastle en hann fær lítinn pening til að vinna með á leikmannamarkaðnum.

Rodgers er sjálfur opinn fyrir því að snúa aftur til Englands og gæti freistað þess að taka þessu tækifæri.

Newcastle er í næst neðsta sæti deildarinnar með aðeins tvö stig eftir átta leiki og er án sigurs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð