fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Glazer fjölskyldan blandar sér í Pogba-málið – ‘Lionel Messi ensku úrvalsdeildarinnar’

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. október 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur ekki til greina hjá Manchester United að selja miðjumanninn Paul Pogba til Barcelona á Spáni.

Frá þessu er greint í dag en eigandi United, bandaríska Glazer fjölskyldan, mun ekki gefa leyfi á að leikmaðurinn verði seldur.

Barcelona vonast eftir því að fá Pogba á næsta ári en hann er sagður óánægður hjá United þessa dagana.

Glazer fjölskyldan hefur þó sett fótinn niður og talar um Pogba sem ‘Lionel Messi ensku úrvalsdeildarinnar’.

Ed Woodward, stjórnarformaður United, hefur fengið þessi skilaboð og er á sama máli, að Pogba sé ekki til sölu.

Það setur spurningamerki við stjórann Jose Mourinho en það þykir ólíklegt að þeir tveir muni vinna saman mikið lengur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer