fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Fékk auka frí undir Mourinho og kom í engu standi til baka – Vill vinna með honum aftur á ferlinum

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. október 2018 17:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, vill vinna með Portúgalanum Jose Mourinho aftur á ferlinum.

Hazard og Mourinho unnu titilinn saman hjá Chelsea árið 2014 en tímabili síðar var Mourinho rekinn eftir hörmulega byrjun á leiktíðinni.

Hazard kennir Mourinho ekki um það gengi og viðurkennir að hann vilji vinna með honum aftur á ferlinum.

,,Á 12 árum þá hef ég aðeins átt eitt slæmt tímabil og það voru síðustu sex mánuðirnir undir Mourinho,“ sagði Hazard.

,,Það var að hluta til mér að kenna. Eftir titilinn þá báðum við Mourinho um smá auka frí og ég kom til baka í engu standi.“

,,Það er ekki alveg rétt að hann sé bara varnarsinnaður þjálfari. Hann er ekki eins ævintýragjarn og Pep Guardiola en þegar við unnum titilinn þá skoruðum við mörg mörk og spiluðum góða leiki.“

,,Síðasta tímabilið undir Mourinho var ekki skemmtilegt. Við unnum ekki leiki og vorum komnir í rútínu að æfa án þess að hafa gaman. Það var best fyrir alla að hann myndi fara.“

,,Ef ég er spurður að því í dag, hvaða stjóra ég væri til í að vinna með aftur þá myndi ég segja Mourinho.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri