fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Blaðamenn velja draumalið ensku úrvalsdeildarinnar – Er þetta besta lið Englands?

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. október 2018 17:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ófáir góðir leikmenn sem spila í ensku úrvalsdeildinni sem er einmitt vinsælasta deild heims.

Blaðamenn the Daily Mail tóku upp á því í dag að velja draumalið ensku úrvalsdeildarinnar.

Liðið er skipað bestu leikmönnum í hverri stöðu fyrir sig og er óhætt að segja að það sé ansi umdeilt.

Margir eru ekki sammála þessu vali Mail en það er ómögulegt að koma öllum stórstjörnunum í eitt lið.

Við byrjum í markinu og þar er David de Gea, markvörður Manchester United, sem flestir eru sammála um að hann sé besti markmaður Englands.

Hér má sjá liðið í heild sinni.

Markvörður:
David de Gea (Manchester United)

Hægri bakvörður:
Kyle Walker (Manchester City)

Hafsentar:
John Stones (Manchester City)
Virgil van Dijk (Liverpool)

Vinstri bakvörður:
Cesar Azpilicueta (Chelsea)

Miðja:
Kevin de Bruyne (Manchester City)
N’Golo Kante (Chelsea)
David Silva (Manchester City)

Hægri vængur:
Mohamed Salah (Liverpool)

Framherji:
Harry Kane (Tottenham)

Vinstri vængur:
Eden Hazard (Chelsea)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 14 klukkutímum

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Í gær

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool
433Sport
Í gær

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu