fbpx
433

Velur Gylfa í lið ársins hingað til í ensku úrvalsdeildinni – Sjáðu liðið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. október 2018 12:00

Darren Lewis blaðamaður hjá Mirror fékk það erfiða verkefni að velja lið ársins hingað til í ensku úrvalsdeildinni.

Lewis sett Gylfa Þór Sigurðsson, miðjumann Everton í lið sitt en hann hefur verið frábær.

Þarna eru einnig David De Gea, Virgil Van Dijk, Luke Shaw og Eden Hazard.

Liðið er afar sterkt en það má sjá hér að neðan.

4-3-3
XI :
David De Gea; Kyle Walker, Aymeric Laporte, Virgil van Dijk, Luke Shaw; Gylfi Sigurdsson, Ross Barkley, Lucas Torreira; Eden Hazard, Alexandre Lacazette, Richarlison.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

Scholes hjólar í Sanchez, Lukaku og Pogba

Scholes hjólar í Sanchez, Lukaku og Pogba
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Egill skammar Mörtu Maríu: ,,Undarleg markaðssetning að skrökva íbúðakaupum upp á þekkt fólk“

Egill skammar Mörtu Maríu: ,,Undarleg markaðssetning að skrökva íbúðakaupum upp á þekkt fólk“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin
433
Fyrir 21 klukkutímum

Fimm leikmenn gætu farið frítt frá Arsenal

Fimm leikmenn gætu farið frítt frá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum
433
Fyrir 23 klukkutímum

Turan fékk hæstu sekt í sögu Tyrklands

Turan fékk hæstu sekt í sögu Tyrklands