fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433

,,Væri ósanngjarnt að reka Mourinho“

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. október 2018 17:00

Það væri ósanngjarnt af Manchester United að reka stjóra sinn, Jose Mourinho segir fyrrum leikmaður Chelsea, Michael Essien.

Talið er ansi ólíklegt að Mourinho verði áfram hjá United á næstu leiktíð eftir erfitt gengi og vesen utan vallar undanfarið.

Essien segir þó að það væri ekki rétt að reka Mourinho en skilur að leikurinn virki einfaldlega þannig í dag.

,,Þetta er partur af leiknum. Þegar hlutirir ganga ekki upp þá byrja félög að breyta,“ sagði Essien.

,,Það væri þó ósanngjarnt að reka hann en eins og ég sagði er það partur af þessu. Stjórar koma og fara og við þurfum að sjá hvað gerist.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ingólfur gefst upp og hættir í fótbolta: Andleg veikindi hafa hrjáð hann – ,,Fortíðin virðist vinna gegn mér“

Ingólfur gefst upp og hættir í fótbolta: Andleg veikindi hafa hrjáð hann – ,,Fortíðin virðist vinna gegn mér“
433
Fyrir 8 klukkutímum

Lukaku byrjaður að létta sig og það skilar sér í mörkum

Lukaku byrjaður að létta sig og það skilar sér í mörkum
433
Fyrir 22 klukkutímum

Deeney mætir fyrrum liðsfélaga: Ég þarf að brjóta hann á morgun

Deeney mætir fyrrum liðsfélaga: Ég þarf að brjóta hann á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi Alfreðs er ótrúlegur: Fáir hefðu haldið áfram keppni

Liðsfélagi Alfreðs er ótrúlegur: Fáir hefðu haldið áfram keppni