fbpx
433

Tognaði við að elta Kylian Mbappe í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. október 2018 09:32

Guðlaugur Victor Pálsson miðjumaður íslenska landsliðsins tognaði í landsleiknum gegn Frakklandi í gær. Mbl.is segir frá.

Guðlaugur kom inn sem varamaður í 22 jafnteflinu en hann tognaði við það að elta Kylian Mbappe.

Guðlaugur lék síðustu mínútur leiksins meiddur en getur ekki spilað gegn Sviss á mánudag í Þjóðadeildinni.

Þá meiddust Rúnar Alex Rúnarsson og Birkir Már Sævarsson í leiknum en báðir ættu að ná bata fyrir mánudaginn.

Þá voru Emil Hallfreðsson og Hörður Björgvin Magnússon hvíldir í gær vegna meiðsla en ættu að ná sér. Þá er vonast til að Sverrir Ingi Ingason jafni sig af veikindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

Scholes hjólar í Sanchez, Lukaku og Pogba

Scholes hjólar í Sanchez, Lukaku og Pogba
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Egill skammar Mörtu Maríu: ,,Undarleg markaðssetning að skrökva íbúðakaupum upp á þekkt fólk“

Egill skammar Mörtu Maríu: ,,Undarleg markaðssetning að skrökva íbúðakaupum upp á þekkt fólk“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin
433
Fyrir 21 klukkutímum

Fimm leikmenn gætu farið frítt frá Arsenal

Fimm leikmenn gætu farið frítt frá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum
433
Fyrir 23 klukkutímum

Turan fékk hæstu sekt í sögu Tyrklands

Turan fékk hæstu sekt í sögu Tyrklands