fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433

Þessi á að vinna Ballon d’Or samkvæmt Hazard

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. október 2018 16:00

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, hefur greint frá því hver eigi að vinna Ballon d’Or verðlaunin sem afhent verða í lok árs.

Hazard er sjálfur tilnefndur til verðlaunanna ásamt 29 öðrum leikmönnum en hann býst ekki við að vinna.

Hazard vonar að Luka Modric, leikmaður Real Madrid, vinni en undanfarin tíu ár hafa þeir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi skipt verðlaununum á milli sín.

,,Ég held að ég muni ekki vinna verðlaunin og að mínu mati á Modric þau skilið,“ sagði Hazard.

,,Ég gæti nefnt þrjá eða fjóra leikmenn. Ég gæti nefnt Raphael Varane því hann vann líka mikið, ég gæti átt þau skilið líka, við skulum ekki ljúga!“

,,En í alvöru þá tel ég að Modric muni vinna. Það verða hans verðlaun fyrir magnað tímabil í Meistaradeildinni og keppni á HM í sumar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Ótrúlegt þjálfaravelta hjá Al-Arabi: 20 þjálfarar á tíu árum – Hvað gerir Heimir?

Ótrúlegt þjálfaravelta hjá Al-Arabi: 20 þjálfarar á tíu árum – Hvað gerir Heimir?
433
Fyrir 6 klukkutímum

Lögreglan skoðar málið og Sterling staðfestir kynþáttaníð – Þetta var sagt

Lögreglan skoðar málið og Sterling staðfestir kynþáttaníð – Þetta var sagt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir búinn að skrifa undir í Katar – Tekur við Al-Arabi

Heimir búinn að skrifa undir í Katar – Tekur við Al-Arabi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besta íslenska landslið allra tíma: Magnús Már velur sitt lið – ,,Grjótharðir miðverðir“

Besta íslenska landslið allra tíma: Magnús Már velur sitt lið – ,,Grjótharðir miðverðir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær milljónir fyrir að spila fótbolta en er ótrúlegur í tölvuleikjum – Sigraði atvinnumann

Fær milljónir fyrir að spila fótbolta en er ótrúlegur í tölvuleikjum – Sigraði atvinnumann
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi: Getur spurt alla, þeir elska að vinna með honum

Gylfi: Getur spurt alla, þeir elska að vinna með honum
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sá móður sína grátandi og gaf henni loforð – Voru fjögur saman í einu herbergi

Sá móður sína grátandi og gaf henni loforð – Voru fjögur saman í einu herbergi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney, Ferdinand og Gerrard fóru að hágráta – Óttuðust um líf sitt

Rooney, Ferdinand og Gerrard fóru að hágráta – Óttuðust um líf sitt