fbpx
433

Þessi á að vinna Ballon d’Or samkvæmt Hazard

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. október 2018 16:00

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, hefur greint frá því hver eigi að vinna Ballon d’Or verðlaunin sem afhent verða í lok árs.

Hazard er sjálfur tilnefndur til verðlaunanna ásamt 29 öðrum leikmönnum en hann býst ekki við að vinna.

Hazard vonar að Luka Modric, leikmaður Real Madrid, vinni en undanfarin tíu ár hafa þeir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi skipt verðlaununum á milli sín.

,,Ég held að ég muni ekki vinna verðlaunin og að mínu mati á Modric þau skilið,“ sagði Hazard.

,,Ég gæti nefnt þrjá eða fjóra leikmenn. Ég gæti nefnt Raphael Varane því hann vann líka mikið, ég gæti átt þau skilið líka, við skulum ekki ljúga!“

,,En í alvöru þá tel ég að Modric muni vinna. Það verða hans verðlaun fyrir magnað tímabil í Meistaradeildinni og keppni á HM í sumar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United – Tveir fá níu

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United – Tveir fá níu
433
Fyrir 3 klukkutímum

Mourinho: Ég fæ aldrei svona langan uppbótartíma – Aðstoðarmaðurinn baðst afsökunar

Mourinho: Ég fæ aldrei svona langan uppbótartíma – Aðstoðarmaðurinn baðst afsökunar
433
Fyrir 4 klukkutímum

United og Tottenham eiga eftir að ræða við Bournemouth

United og Tottenham eiga eftir að ræða við Bournemouth
433
Fyrir 4 klukkutímum

Vandræði Real Madrid halda áfram – Töpuðu á heimavelli

Vandræði Real Madrid halda áfram – Töpuðu á heimavelli
433
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu hvað stuðningsmenn Chelsea gerðu fyrir Hazard

Sjáðu hvað stuðningsmenn Chelsea gerðu fyrir Hazard
433
Fyrir 5 klukkutímum

Fylgst með Bendnter sem horfði á Harry Potter

Fylgst með Bendnter sem horfði á Harry Potter
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu með hvaða ofurstjörnu Hörður Björgvin fagnaði sigri gærdagsins

Sjáðu með hvaða ofurstjörnu Hörður Björgvin fagnaði sigri gærdagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðar Örn hættir mjög óvænt í landsliðinu

Viðar Örn hættir mjög óvænt í landsliðinu