fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433

Henry að klára viðræður við Monaco

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. október 2018 10:30

Thierry Henry aðstoðarþjálfari Belgíu er að klára viðræður við Monaco um að taka við liðinu.

Leonardo Jardim var vikið úr starfi í gær og er Henry að taka við.

Það verður fyrsta starf Henry sem aðalþjálfari en það hefur verið markmið hans síðustu mánuði.

Henry lét af störfum sem sérfræðingur í sjónvarpi í sumar til þess að einbeita sér að þjálfun.

Hann hafnaði því að taka við Aston Villa í vikunni til þess að fara til Monaco, þar var hann einnig sem leikmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ingólfur gefst upp og hættir í fótbolta: Andleg veikindi hafa hrjáð hann – ,,Fortíðin virðist vinna gegn mér“

Ingólfur gefst upp og hættir í fótbolta: Andleg veikindi hafa hrjáð hann – ,,Fortíðin virðist vinna gegn mér“
433
Fyrir 8 klukkutímum

Lukaku byrjaður að létta sig og það skilar sér í mörkum

Lukaku byrjaður að létta sig og það skilar sér í mörkum
433
Fyrir 22 klukkutímum

Deeney mætir fyrrum liðsfélaga: Ég þarf að brjóta hann á morgun

Deeney mætir fyrrum liðsfélaga: Ég þarf að brjóta hann á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi Alfreðs er ótrúlegur: Fáir hefðu haldið áfram keppni

Liðsfélagi Alfreðs er ótrúlegur: Fáir hefðu haldið áfram keppni