fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433

Brynjar hættur hjá Grindavík

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. október 2018 17:04

Mynd: Grindavík

Brynjar Ásgeir Guðmundsson mun ekki leika með liði Grindavíkur á næsta tímabili.

Þetta staðfesti leikmaðurinn í samtali við Fótbolta.net í dag og leitar Brynjar sér nú að nýju félagi.

Brynjar spilaði 13 leik í Pepsi-deildinni fyrir Grindavík en hann samdi upphaflega við félagið fyrir tveimur árum.

Hann samdi við liðið frá uppeldisfélaginu FH en óvíst er hvert leið hans liggur næst.

,,Ég ákvað að kalla þetta gott í Grindavík og er klár í nýja áskorun,“ sagði Brynjar við Fótbolta.net.

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ingólfur gefst upp og hættir í fótbolta: Andleg veikindi hafa hrjáð hann – ,,Fortíðin virðist vinna gegn mér“

Ingólfur gefst upp og hættir í fótbolta: Andleg veikindi hafa hrjáð hann – ,,Fortíðin virðist vinna gegn mér“
433
Fyrir 8 klukkutímum

Lukaku byrjaður að létta sig og það skilar sér í mörkum

Lukaku byrjaður að létta sig og það skilar sér í mörkum
433
Fyrir 22 klukkutímum

Deeney mætir fyrrum liðsfélaga: Ég þarf að brjóta hann á morgun

Deeney mætir fyrrum liðsfélaga: Ég þarf að brjóta hann á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi Alfreðs er ótrúlegur: Fáir hefðu haldið áfram keppni

Liðsfélagi Alfreðs er ótrúlegur: Fáir hefðu haldið áfram keppni