fbpx
433

Zlatan: Mourinho er enginn kraftaverkamaður

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 16:00

Zlatan Ibrahimovic, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur trú á því að Jose Mourinho geti unnið ensku deildina með félaginu.

Það hefur gengið erfiðlega hjá United á þessu tímabili og er Mourinho undir mikilli pressu þessa stundina eftir slæmt gengi.

Zlatan er mikill aðdáandi Mourinho og hefur unnið tvisvar með honum á ferlinum. Hann hefur fulla trú á að Portúgalinn sé með það sem til þarf.

,,Ég tel að hann sé með gæðin til að vinna ensku úrvalsdeildina. Hann er rétti þjálfarinn fyrir þetta félag,“ sagði Zlatan.

,,Allir stjórar eru samt bara jafn góðir og liðið svo það er ekki eins og hann geti framkvæmt kraftaverk ef liðið er ekki nógu gott.“

,,Mér finnst þetta lið gott, það er að bæta sig. Þetta er þriðja árið hans og leikmennirnir vita betur hvernig hann vill spila svo ég trúi því að hann geti náð því.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

Scholes hjólar í Sanchez, Lukaku og Pogba

Scholes hjólar í Sanchez, Lukaku og Pogba
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Egill skammar Mörtu Maríu: ,,Undarleg markaðssetning að skrökva íbúðakaupum upp á þekkt fólk“

Egill skammar Mörtu Maríu: ,,Undarleg markaðssetning að skrökva íbúðakaupum upp á þekkt fólk“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin
433
Fyrir 21 klukkutímum

Fimm leikmenn gætu farið frítt frá Arsenal

Fimm leikmenn gætu farið frítt frá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum
433
Fyrir 23 klukkutímum

Turan fékk hæstu sekt í sögu Tyrklands

Turan fékk hæstu sekt í sögu Tyrklands