fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433

Var stoltur af áhuga Barcelona en er mjög pirraður í dag

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 16:46

Það eru ekki allir leikmenn sem fá þann heiður að vera orðaðir við spænska stórliðið Barcelona.

Frenkie de Jong, 21 árs gamall miðjumaður Ajax er þó einn af þeim en hann er sagður ofarlega á óskalista Barcelona.

De Jong var fyrst orðaður við brottför í byrjun árs og síðan þá er reglulega talað um strákinn.

Hann hefur sjálfur engan áhuga á að ræða þessi mál lengur og er orðinn þreyttur á sömu spurningunni.

,,Til að byrja með þá var þetta skemmtilegt og þetta var mikill heiður en eftir smá tíma varð þetta pirrandi,“ sagði De Jong.

,,Eins og er þá er ég leikmaður Ajax og verð það allavegana í eitt ár eða kannski tvö eða þrjú. Ég nýt þess að spila hér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Ársmiðasala fyrir undankeppni EM 2020 hefst á morgun

Ársmiðasala fyrir undankeppni EM 2020 hefst á morgun
433
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúlegt þjálfaravelta hjá Al-Arabi: 20 þjálfarar á tíu árum – Hvað gerir Heimir?

Ótrúlegt þjálfaravelta hjá Al-Arabi: 20 þjálfarar á tíu árum – Hvað gerir Heimir?
433
Fyrir 19 klukkutímum

River Plate meistari eftir frábæran leik á Santiago Bernabeu

River Plate meistari eftir frábæran leik á Santiago Bernabeu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær milljónir fyrir að spila fótbolta en er ótrúlegur í tölvuleikjum – Sigraði atvinnumann

Fær milljónir fyrir að spila fótbolta en er ótrúlegur í tölvuleikjum – Sigraði atvinnumann
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Stjörnur mættu á einn stærsta knattspyrnuleik ársins

Sjáðu myndirnar: Stjörnur mættu á einn stærsta knattspyrnuleik ársins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi Alfreðs er ótrúlegur: Fáir hefðu haldið áfram keppni

Liðsfélagi Alfreðs er ótrúlegur: Fáir hefðu haldið áfram keppni
433
Fyrir 23 klukkutímum

Sá móður sína grátandi og gaf henni loforð – Voru fjögur saman í einu herbergi

Sá móður sína grátandi og gaf henni loforð – Voru fjögur saman í einu herbergi