fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Tölfræðin segir allt – Liverpool mun verra lið án hans

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja það að lið Liverpool sé mun sterkara með varnarmanninn Virgil van Dijk innanborðs.

Van Dijk samdi við Liverpool í fyrra en hann var áður fyrirliði Southampton í úrvalsdeildinni.

Tölfræði Liverpool er mun betri með Van Dijk í liðinu og fær liðið miklu færri mörk á sig.

Með Van Dijk hefur Liverpool fengið á sig 13 mörk í 23 leikjum en án hans heil 28 mörk í 24 leikjum.

Hollendingurinn er fljótt að vera einn besti varnarmaður Englands og er fastamaður í liði Jurgen Klopp.

Liverpoool hefur þá haldið 12 sinnum hreinu með Van Dijk í liðinu en 10 sinnum án hans sem er þó ágætis árangur.

Tölfræðina má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deild kvenna: Nýliðar Víkings fara vel af stað – Blikar með sannfærandi sigur

Besta deild kvenna: Nýliðar Víkings fara vel af stað – Blikar með sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum