fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Sterling til Real Madrid – Bakvörður Barcelona til United?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.
——-

Real Madrid heldur áfram að skoða stöðu Raheem Sterling sem hefur ekki gert nýjan samning við Manchester City. (ESPN)

Liverpool og Manchester United skoða að kaupa Aaron Ramsey frá Arsenal í janúar.(Standard)

Juventus hefur líka mikinn áhuga á Ramsey. (Mail)

Manchester United skoðar það að kaupa Jordi Alba frá Barcelona. (Mundo)

United ætlar að gefa Jesse Lingard nýjan samning á næstu vikum. (Metro)

Arsenal, Manchester United og FC Bayern berjast um Nicolas Pepe kantmann Lille. (Bild)

Barcelona vill Matthijs de Ligt varnarmann Ajax og Adrien Raboit frá PSG. (Mundo)

AC Milan fær Lucas Paqueta frá Flamengo en Liverpool og Manchester United sitja eftir með sárt ennið. (Sun)

Adam Lallana mun snúa aftur eftir meiðsli innan tíðar. (Times)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 17 klukkutímum

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði
433
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 22 klukkutímum

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?