fbpx
433

Sjáðu atvikin – Svona fór síðast þegar Ísland mætti Frakklandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 12:31

Kolbeinn í sínum síðasta landsleik í júlí, 2016.

A landslið karla mætir Frakklandi á fimmtudag ytra og hefst leikurinn klukkan 19:00 að íslenskum tíma. Hann fer fram í Guingamp og er liður í undirbúningi liðsins fyrir leikinn gegn Sviss í Þjóðadeild UEFA á mánudaginn.

Liðið hefur verið við æfingar í Saint-Brieuc frá því á mánudaginn og stemningin í hópnum góð.

Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Síðast þegar þessi lið mættust unnu Frakkar 5-2 sigur í átta liða úrslitum á EM í Frakklandi.

Leikurnn fór fram í París en Ísland var þá á sínu fyrsta stórmóti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Coutinho ráðleggur Barcelona að kaupa Firmino

Coutinho ráðleggur Barcelona að kaupa Firmino
433
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi bar Keita á bakinu af velli – Þarf að fara í myndatöku

Liðsfélagi bar Keita á bakinu af velli – Þarf að fara í myndatöku
433
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að fá sparkið á Englandi

Þessir eru líklegastir til að fá sparkið á Englandi
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin
433
Fyrir 22 klukkutímum

„100 prósent líkur á að Arsenal endi í efstu fjórum“

„100 prósent líkur á að Arsenal endi í efstu fjórum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum