fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433

Pogba rífur upp veskið og borgar þessa dýru gjöf fyrir alla leikmenn franska landsliðsins

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 09:19

Paul Pogba miðjumaður Manchester United hefur ákveðið að rífa upp veskið og það all hressilega.

Pogba ætlar að gefa öllum leikmönnum franska landsliðsins á HM í sumar, demantshringa.

Um er að ræða hringa eins og lið fá þegar þau vinna NBA deildina, Pogba elskar þá íþrótt.

Hann og Antoine Griezmann ákváðu þetta í sumar en upp kom svo hver ætt að greiða fyrir þetta. Fjöldi leikmanna vildi ekki eyða peningum í svona hrin, stykkið er talið afar dýrt.

Franska knattspyrnusambandið ætlar að borga ferðakostnaðinn fyrir hringina frá Bandaríkjunum, tíu þúsund evrur.

Eftir að hafa rætt málin ákvað Pogba bara að rífa upp veskið til að minna leikmenn liðsins á sigurinn á HM í Rússlandi í sumar.

Frakkland mætir Íslandi í æfingaleik í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Adam Örn yfirgefur Álasund

Adam Örn yfirgefur Álasund
433
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo skorar á Messi að koma til Ítalíu: ,,Ég sakna ekki Messi, kannski saknar hann mín“

Ronaldo skorar á Messi að koma til Ítalíu: ,,Ég sakna ekki Messi, kannski saknar hann mín“
433
Fyrir 8 klukkutímum

Ótrúlegt þjálfaravelta hjá Al-Arabi: 20 þjálfarar á tíu árum – Hvað gerir Heimir?

Ótrúlegt þjálfaravelta hjá Al-Arabi: 20 þjálfarar á tíu árum – Hvað gerir Heimir?
433
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan skoðar málið og Sterling staðfestir kynþáttaníð – Þetta var sagt

Lögreglan skoðar málið og Sterling staðfestir kynþáttaníð – Þetta var sagt
433
Fyrir 10 klukkutímum

Lukaku byrjaður að létta sig og það skilar sér í mörkum

Lukaku byrjaður að létta sig og það skilar sér í mörkum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir búinn að skrifa undir í Katar – Tekur við Al-Arabi

Heimir búinn að skrifa undir í Katar – Tekur við Al-Arabi
433
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi: Getur spurt alla, þeir elska að vinna með honum

Gylfi: Getur spurt alla, þeir elska að vinna með honum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk óvænt að sjá á bakvið tjöldin hjá BT Sport – Ferdinand og Cole töluðu ekki vel um Walker

Fékk óvænt að sjá á bakvið tjöldin hjá BT Sport – Ferdinand og Cole töluðu ekki vel um Walker