fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Mancini er kominn með nóg – Geta ekki unnið leik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 08:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Mancini, stjóri ítalska landsliðsins, er kominn með nóg af því að ná ekki að vinna leiki.

Ítalía hefur ekki unnið leið síðan í maí gegn Saudi-Arabíu en liðið gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í vináttuleik í gær.

Ítalía hefur aðeins unnið einn af síðustu tíu leikjum sínum og var baulað á liðið í leiknum í gær.

,,Ég er kominn með nóg af því að vinna ekkert og allir aðrir eru á sama máli,“ sagði Mancini.

,,Það jákvæða er að liðið spilaði góðan fótbolta á köflum. Þetta var vináttuleikur og vonandi getum við byrjað að vinna á sunnudaginn.“

,,Það er augljóst að stuðningsmennirnir eru reiðir þegar liðið þeirra vinnur ekki en við megum ekki hlusta á baulið.“

,,Ef við hefðum náð inn öðru marki þá hefðu allir verið ánægður með frammistöðuna svo þetta snerist bara um úrslitin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 19 klukkutímum

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk
433
Fyrir 21 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“