fbpx
433

Mancini er kominn með nóg – Geta ekki unnið leik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 08:10

Roberto Mancini, stjóri ítalska landsliðsins, er kominn með nóg af því að ná ekki að vinna leiki.

Ítalía hefur ekki unnið leið síðan í maí gegn Saudi-Arabíu en liðið gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í vináttuleik í gær.

Ítalía hefur aðeins unnið einn af síðustu tíu leikjum sínum og var baulað á liðið í leiknum í gær.

,,Ég er kominn með nóg af því að vinna ekkert og allir aðrir eru á sama máli,“ sagði Mancini.

,,Það jákvæða er að liðið spilaði góðan fótbolta á köflum. Þetta var vináttuleikur og vonandi getum við byrjað að vinna á sunnudaginn.“

,,Það er augljóst að stuðningsmennirnir eru reiðir þegar liðið þeirra vinnur ekki en við megum ekki hlusta á baulið.“

,,Ef við hefðum náð inn öðru marki þá hefðu allir verið ánægður með frammistöðuna svo þetta snerist bara um úrslitin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

Scholes hjólar í Sanchez, Lukaku og Pogba

Scholes hjólar í Sanchez, Lukaku og Pogba
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Egill skammar Mörtu Maríu: ,,Undarleg markaðssetning að skrökva íbúðakaupum upp á þekkt fólk“

Egill skammar Mörtu Maríu: ,,Undarleg markaðssetning að skrökva íbúðakaupum upp á þekkt fólk“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin
433
Fyrir 21 klukkutímum

Fimm leikmenn gætu farið frítt frá Arsenal

Fimm leikmenn gætu farið frítt frá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum
433
Fyrir 23 klukkutímum

Turan fékk hæstu sekt í sögu Tyrklands

Turan fékk hæstu sekt í sögu Tyrklands