fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433

Lék með mörgum stórliðum – Þolir ekki að horfa á fótbolta og skiptir á golfstöðina

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 18:23

Carlos Tevez, fyrrum leikmaður Manchester United og Juventus, er langt frá því að vera mikill fótboltaaðdándi.

Tevez er þessa stundina að spila með Boca Juniors í heimalandinu, Argentínu en hann hefur átt ansi farsælan feril.

Tevez greindi frá því í dag að hann myndi frekar horfa á golf en stórleik Barcelona og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni.

Tevez finnst gaman að spila leikinn en gerir mjög lítið af því að horfa á íþróttina í sjónvarpinu.

,,Ég horfi aldrei á fótbolta, mér finnst það ekki gaman. Ef Barcelona – Real Madrid er í gangi þá skipti ég um stöð og horfi á golf,“ sagði Tevez.

,,Ég var aldrei heltekinn af fótbolta. Það sem mér fannst gaman var að vera með boltann á milli lappanna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Meiddur Gomez fær nýjan samning hjá Liverpool

Meiddur Gomez fær nýjan samning hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimir tekur íslenskt undrabarn í þjálfun með sér til Katar

Heimir tekur íslenskt undrabarn í þjálfun með sér til Katar
433
Fyrir 8 klukkutímum

Jesse Lingard bauð í svakalegt partý í gær – Sjáðu hvaða stjörnur mættu

Jesse Lingard bauð í svakalegt partý í gær – Sjáðu hvaða stjörnur mættu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu þegar Bjarni Ben slasaði sig um helgina ,,Ég er eftir atvikum sæmilegur“

Sjáðu þegar Bjarni Ben slasaði sig um helgina ,,Ég er eftir atvikum sæmilegur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk óvænt að sjá á bakvið tjöldin hjá BT Sport – Ferdinand og Cole töluðu ekki vel um Walker

Fékk óvænt að sjá á bakvið tjöldin hjá BT Sport – Ferdinand og Cole töluðu ekki vel um Walker
433
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Stjörnur mættu á einn stærsta knattspyrnuleik ársins

Sjáðu myndirnar: Stjörnur mættu á einn stærsta knattspyrnuleik ársins
433
Fyrir 23 klukkutímum

Wolves vann dramatískan sigur í Newcastle – Sigurmark í blálokin

Wolves vann dramatískan sigur í Newcastle – Sigurmark í blálokin
433
Í gær

Berbatov væri til í að mæta leikmanni Arsenal: Þetta sjálfstraust pirrar mig mikið

Berbatov væri til í að mæta leikmanni Arsenal: Þetta sjálfstraust pirrar mig mikið