fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433

Klopp ætlar að koma í veg fyrir að fólk horfi bara á hann sem skemmtilegan

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 20:00

Jurgen Klopp stjóri Liverpool ætlar sér að vinna titla fyrir félagið og telur sig vera rétta manninn.

Klopp hefur stýrt Liverpool í þrjú ár, liðið hefur ekkert unnið og tapað þremur úrslitaleikjum.

Stuðningsmenn félagsins trúa því að bjartir tímar komi og að Klopp muni skila titlum.

,,Það langar engum að horfa til baka eftir tíu eða tuttugu ár og tala um þetta sem besta tíma félagsins, en samt komu ekki titlar. Klopp var svo hress og skemmtilegur og allt það,“ sagði Klopp.

,,Það er ekki það sem við viljum að fólk muni eftir.“

,,Tímarnir hafa samt breyst, það er miklu erfiðara en áður að vinna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Ronaldo skorar á Messi að koma til Ítalíu: ,,Ég sakna ekki Messi, kannski saknar hann mín“

Ronaldo skorar á Messi að koma til Ítalíu: ,,Ég sakna ekki Messi, kannski saknar hann mín“
433
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu þegar Mesut Özil fullkomnaði daginn fyrir ungan dreng

Sjáðu þegar Mesut Özil fullkomnaði daginn fyrir ungan dreng
433
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan skoðar málið og Sterling staðfestir kynþáttaníð – Þetta var sagt

Lögreglan skoðar málið og Sterling staðfestir kynþáttaníð – Þetta var sagt
433
Fyrir 8 klukkutímum

Meiddur Gomez fær nýjan samning hjá Liverpool

Meiddur Gomez fær nýjan samning hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Heimir búinn að skrifa undir í Katar – Tekur við Al-Arabi

Heimir búinn að skrifa undir í Katar – Tekur við Al-Arabi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta íslenska landslið allra tíma: Magnús Már velur sitt lið – ,,Grjótharðir miðverðir“

Besta íslenska landslið allra tíma: Magnús Már velur sitt lið – ,,Grjótharðir miðverðir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk óvænt að sjá á bakvið tjöldin hjá BT Sport – Ferdinand og Cole töluðu ekki vel um Walker

Fékk óvænt að sjá á bakvið tjöldin hjá BT Sport – Ferdinand og Cole töluðu ekki vel um Walker
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Stjörnur mættu á einn stærsta knattspyrnuleik ársins

Sjáðu myndirnar: Stjörnur mættu á einn stærsta knattspyrnuleik ársins