fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

Keane bíður eftir rétta boðinu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, aðstoðarþjálfari írska landsliðsins, stefnir að því að taka við nýju félagsliði á næstunni.

Keane hefur stýrt Sunderland og Ipswich á þjálfaraferlinum en entist tvö ár hjá báðum liðum.

Hann hefur verið aðstoðarþjálfari Írlands frá árinu 2013 og er opinn fyrir því að taka að sér nýtt verkefni.

,,Sú hugmynd að sjá eitthvað félag og hugsa með þér ‘Ég væri til í þetta starf’ – Ég virka ekki þannig,“ sagði Keane.

,,Ég einbeiti mér bara að því verkefni sem ég er að vinna og það er stórt verkefni með Írlandi en vonandi bráðlega þá mun ég gerast stjóri á ný.“

,,Þetta snýst bara um að fá tilboðið og áskorunina og ég verð tilbúinn. Ég býst ekki við að það verði í ensku úrvalsdeildinni, frekar í Championship deildinni en það eru mörg góð félög þar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United hefur eytt í stjóra síðan Ferguson hætti

Þetta er upphæðin sem United hefur eytt í stjóra síðan Ferguson hætti
433
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433
Fyrir 12 klukkutímum

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta
433
Í gær

Dyrnar eru opnar fyrir Suarez – Má snúa aftur

Dyrnar eru opnar fyrir Suarez – Má snúa aftur
433
Í gær

Forseti Barcelona staðfestir samband við Neymar – Vildi aldrei selja

Forseti Barcelona staðfestir samband við Neymar – Vildi aldrei selja