fbpx
433

Keane bíður eftir rétta boðinu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 08:30

Roy Keane, aðstoðarþjálfari írska landsliðsins, stefnir að því að taka við nýju félagsliði á næstunni.

Keane hefur stýrt Sunderland og Ipswich á þjálfaraferlinum en entist tvö ár hjá báðum liðum.

Hann hefur verið aðstoðarþjálfari Írlands frá árinu 2013 og er opinn fyrir því að taka að sér nýtt verkefni.

,,Sú hugmynd að sjá eitthvað félag og hugsa með þér ‘Ég væri til í þetta starf’ – Ég virka ekki þannig,“ sagði Keane.

,,Ég einbeiti mér bara að því verkefni sem ég er að vinna og það er stórt verkefni með Írlandi en vonandi bráðlega þá mun ég gerast stjóri á ný.“

,,Þetta snýst bara um að fá tilboðið og áskorunina og ég verð tilbúinn. Ég býst ekki við að það verði í ensku úrvalsdeildinni, frekar í Championship deildinni en það eru mörg góð félög þar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Coutinho ráðleggur Barcelona að kaupa Firmino

Coutinho ráðleggur Barcelona að kaupa Firmino
433
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi bar Keita á bakinu af velli – Þarf að fara í myndatöku

Liðsfélagi bar Keita á bakinu af velli – Þarf að fara í myndatöku
433
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að fá sparkið á Englandi

Þessir eru líklegastir til að fá sparkið á Englandi
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin
433
Fyrir 23 klukkutímum

„100 prósent líkur á að Arsenal endi í efstu fjórum“

„100 prósent líkur á að Arsenal endi í efstu fjórum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum