fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433

Heimir kom til greina sem nýr þjálfari Stuttgart

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 10:56

Ljósmynd: DV/Hanna

Süddeutsche Zeitung heldur því fram að Stuttgart hafi haft áhuga á að ráða Heimi Hallgrímsson til starfa.

Tayfun Korkut var rekinn um helgina en Markus Weinzierl fékk að lokum starfið.

Ekki er vitað hvort einhverjar formlegar viðræður hafi átt sér stað við Heimi en áhugi var til staðar.

Sterkar sögur eru í gangi um að Heimir haldi í MLS deildina seint á þessu ári og fari í þjálfun þar.

Heimir lét af störfum sem þjálfari íslenska landsliðsins eftir HM í Rússlandi, þar vann hann magnað starf.

Lið um allan heim tóku eftir árangri Heimis og hefur hann nú þegar hafnað nokkrum störfum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Segja að Mourinho sé kominn með grænt ljós á að kaupa Alderweireld

Segja að Mourinho sé kominn með grænt ljós á að kaupa Alderweireld
433
Fyrir 5 klukkutímum

Stuðningsmenn Watford mæta með snáka í Guttagarð í kvöld

Stuðningsmenn Watford mæta með snáka í Guttagarð í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besta íslenska landslið allra tíma: Hörður Snævar velur sitt lið – ,,Sóknarlínan skorar að lágmarki þrjú mörk í leik“

Besta íslenska landslið allra tíma: Hörður Snævar velur sitt lið – ,,Sóknarlínan skorar að lágmarki þrjú mörk í leik“
433
Fyrir 8 klukkutímum

Helgi Kolviðsson í viðræðum við Liechtenstein

Helgi Kolviðsson í viðræðum við Liechtenstein