fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433

Glazer fjölskyldan hefur kostað United milljarð punda

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 12:00

Glazer fjölskyldan sem er stærsti eigandi Manchester United hefur kostað félagið milljarð punda á þrettán árum.

Stærsta ástæðan eru vextir á skuldum en Glazer fjölskyldan tók 525 milljóna punda lán til að kaupa félagið árið 2005.

Síðan þá hefur félagið borgað gríðarlega vexti en lánið er í dag 487 milljónir punda.

Fjölskyldan hefur einnig verið dugleg að taka fjármuni úr félaginu og setja í sinn vasa. Í fyrra fékk fjölskyldan 18 mlljónir punda, en einig hefur fjölskyldan fengið 22 milljónir punda, 23 milljónir punda og 20 milljónir punda í sinn vasa.

Fyrr ári síðan fór félagið að selja hluti á markaði og safnaði Glazer fjölskyldan þá 56 milljónum punda sem allt fór í vasa þeirra.

Glazer fjölskyldan er umdeild en á fyrstu árum sínum var lítið fjárfest í leikmannahópnum sem hefur reynst dýrkeypt í seinni tíð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Ronaldo skorar á Messi að koma til Ítalíu: ,,Ég sakna ekki Messi, kannski saknar hann mín“

Ronaldo skorar á Messi að koma til Ítalíu: ,,Ég sakna ekki Messi, kannski saknar hann mín“
433
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu þegar Mesut Özil fullkomnaði daginn fyrir ungan dreng

Sjáðu þegar Mesut Özil fullkomnaði daginn fyrir ungan dreng
433
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan skoðar málið og Sterling staðfestir kynþáttaníð – Þetta var sagt

Lögreglan skoðar málið og Sterling staðfestir kynþáttaníð – Þetta var sagt
433
Fyrir 8 klukkutímum

Meiddur Gomez fær nýjan samning hjá Liverpool

Meiddur Gomez fær nýjan samning hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Heimir búinn að skrifa undir í Katar – Tekur við Al-Arabi

Heimir búinn að skrifa undir í Katar – Tekur við Al-Arabi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Besta íslenska landslið allra tíma: Magnús Már velur sitt lið – ,,Grjótharðir miðverðir“

Besta íslenska landslið allra tíma: Magnús Már velur sitt lið – ,,Grjótharðir miðverðir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk óvænt að sjá á bakvið tjöldin hjá BT Sport – Ferdinand og Cole töluðu ekki vel um Walker

Fékk óvænt að sjá á bakvið tjöldin hjá BT Sport – Ferdinand og Cole töluðu ekki vel um Walker
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Stjörnur mættu á einn stærsta knattspyrnuleik ársins

Sjáðu myndirnar: Stjörnur mættu á einn stærsta knattspyrnuleik ársins