fbpx
433

Glazer fjölskyldan hefur kostað United milljarð punda

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 12:00

Glazer fjölskyldan sem er stærsti eigandi Manchester United hefur kostað félagið milljarð punda á þrettán árum.

Stærsta ástæðan eru vextir á skuldum en Glazer fjölskyldan tók 525 milljóna punda lán til að kaupa félagið árið 2005.

Síðan þá hefur félagið borgað gríðarlega vexti en lánið er í dag 487 milljónir punda.

Fjölskyldan hefur einnig verið dugleg að taka fjármuni úr félaginu og setja í sinn vasa. Í fyrra fékk fjölskyldan 18 mlljónir punda, en einig hefur fjölskyldan fengið 22 milljónir punda, 23 milljónir punda og 20 milljónir punda í sinn vasa.

Fyrr ári síðan fór félagið að selja hluti á markaði og safnaði Glazer fjölskyldan þá 56 milljónum punda sem allt fór í vasa þeirra.

Glazer fjölskyldan er umdeild en á fyrstu árum sínum var lítið fjárfest í leikmannahópnum sem hefur reynst dýrkeypt í seinni tíð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

Scholes hjólar í Sanchez, Lukaku og Pogba

Scholes hjólar í Sanchez, Lukaku og Pogba
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Egill skammar Mörtu Maríu: ,,Undarleg markaðssetning að skrökva íbúðakaupum upp á þekkt fólk“

Egill skammar Mörtu Maríu: ,,Undarleg markaðssetning að skrökva íbúðakaupum upp á þekkt fólk“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin
433
Fyrir 21 klukkutímum

Fimm leikmenn gætu farið frítt frá Arsenal

Fimm leikmenn gætu farið frítt frá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum
433
Fyrir 23 klukkutímum

Turan fékk hæstu sekt í sögu Tyrklands

Turan fékk hæstu sekt í sögu Tyrklands