fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Gat ekkert á Englandi og vermdi bekkinn – Valinn bestur hjá Bayern

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferill miðjumannsins Renato Sanches hefur verið ansi furðulegur en hann spilar með Bayern Munchen í Þýskalandi.

Sanches kom þangað frá Benfica árið 2016 en var í miklum vandræðum á sínu fyrsta tímabili.

Miðjumaðurinn var í kjölfarið lánaður til Swansea á Englandi þar sem hann spilaði aðeins 12 deildarleiki er liðið féll úr efstu deild.

Sanches stóð sig mjög vel á EM 2016 er Portúgal fagnaði sigri og var talinn einn allra efnilegasti leikmaður heims.

Eftir mótið náði hann þó ekki að sanna sig hjá Bayern né Swansea og var útlitið svart.

Sanches hefur hins vegar mætt vel til leiks á þessu tímabili og var í dag valinn leikmaður mánaðarins hjá Bayern.

Sanches er enn aðeins 21 árs gamall og á nóg eftir á ferlinum og virðist nú loksins vera að sanna sig hjá félagsliði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eru byrjuð aftur saman eftir að hann var dæmdur fyrir að nauðga annari konu

Eru byrjuð aftur saman eftir að hann var dæmdur fyrir að nauðga annari konu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrátt fyrir framhjáhald og vesen mætti Walker á fæðingardeildina og hélt í hönd eiginkonunnar

Þrátt fyrir framhjáhald og vesen mætti Walker á fæðingardeildina og hélt í hönd eiginkonunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland fjárfestir í fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum fyrir hárið

Haaland fjárfestir í fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum fyrir hárið