fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
433

Gat ekkert á Englandi og vermdi bekkinn – Valinn bestur hjá Bayern

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferill miðjumannsins Renato Sanches hefur verið ansi furðulegur en hann spilar með Bayern Munchen í Þýskalandi.

Sanches kom þangað frá Benfica árið 2016 en var í miklum vandræðum á sínu fyrsta tímabili.

Miðjumaðurinn var í kjölfarið lánaður til Swansea á Englandi þar sem hann spilaði aðeins 12 deildarleiki er liðið féll úr efstu deild.

Sanches stóð sig mjög vel á EM 2016 er Portúgal fagnaði sigri og var talinn einn allra efnilegasti leikmaður heims.

Eftir mótið náði hann þó ekki að sanna sig hjá Bayern né Swansea og var útlitið svart.

Sanches hefur hins vegar mætt vel til leiks á þessu tímabili og var í dag valinn leikmaður mánaðarins hjá Bayern.

Sanches er enn aðeins 21 árs gamall og á nóg eftir á ferlinum og virðist nú loksins vera að sanna sig hjá félagsliði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Sarri gagnrýnir Kante – Ekki góður í þessu

Sarri gagnrýnir Kante – Ekki góður í þessu
433
Fyrir 9 klukkutímum

Vonar að fyrrum samherji ‘lemji sig’ í kvöld

Vonar að fyrrum samherji ‘lemji sig’ í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lára fór að stela mat af ömmu og afa vegna fíknar

Lára fór að stela mat af ömmu og afa vegna fíknar
433
Fyrir 11 klukkutímum

Tekur Lampard við Chelsea: Svona væri draumalið hans

Tekur Lampard við Chelsea: Svona væri draumalið hans
433
Fyrir 13 klukkutímum

Er Liverpool að missa flugið? – Tölfræði ársins er ekki góð

Er Liverpool að missa flugið? – Tölfræði ársins er ekki góð
433
Fyrir 13 klukkutímum

Svona hefur Liverpool gengið á Old Trafford eftir að Ferguson hætti

Svona hefur Liverpool gengið á Old Trafford eftir að Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjó til lygasögu, keyrði fullur, var handtekinn og nú er hann í frystikistunni

Bjó til lygasögu, keyrði fullur, var handtekinn og nú er hann í frystikistunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tómas Ingi sér ljós við enda ganganna: 200 dagar á spítala – ,,Að ég sé ekki bundinn hjólastól eða á hækjum“

Tómas Ingi sér ljós við enda ganganna: 200 dagar á spítala – ,,Að ég sé ekki bundinn hjólastól eða á hækjum“